
Að fullu er orðatiltækið: „Að morgni skal mey lofa en dag að kveldi.“ Af þessu eru þó ýmsar útgáfur, sér í lagi varðandi orðaröð en einnig hef ég rekist á að það sé veðrið, frekar en dagurinn, sem ekki skyldi lofa fyrr en að kvöldi.
Tags
View all tagsLists
Sentence text
License: CC BY 2.0 FRLogs
This sentence was initially added as a translation of sentence #867520
added by Swift, May 1, 2011
linked by Swift, May 1, 2011